Hvetjandi

Hér inn koma litlar greinar og ýmiss slagorð um jákvæðni
Hvettu sjálfan þig inn í daginn
Jákvætt hugarfar getur raunverulega látið drauma rætast. Það  gerðist með mig.
Ekki er hægt að hafa JÁKVÆTT  líf
en neikvæðan huga
Hver dagur færir þér nýjar ákvarðanir. Hafðu þínar góðar.
Ég hef upplifað mjög margt í lífi mínu. Flest hefur komið mér á óvart, þannig að ég þurfti að læra mjög mikið til að skilja að ég er ekki fær um að stjórna veðri né vindum.

Ég get hinsvegar æft mig í þolinmæði og ákveðið hvernig ég vil haga mér.